Lista-fólk vikunnar
Séra Bjössi
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Gott fólk, það er frí daginn eftir. Smelltu hér til að skoða partíið nánar
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Það koma vissulega tvö lög til greina, Fokka Upp Klúbbnum með Clubdub en okkar persónulega val væri Johnny Cash - Folsom Prison Blues
Ekkert, við viljum meina að maður eigi ekki að skammast sín á að hlusta á lög eins og t.d Folsom Prison Blues eftir Johnny Cash
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær