NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Omotrack

Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is

Bræðurnir Markús & Birkir hafa verið að spila og semja tónlist saman frá unga aldri. Þeir eru uppaldir í Eþíópíu í litlu þorpi sem heitir Omo Rate, en þaðan kemur hugmyndin að nafni hljómsveitarinnar.
Lag


OMOTRACK Listamenn vikunnar

 

Listinn þeirra Omotrack

Omotrack prófíll

Omotrack

Fleira listafólk

Berndsen

Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego. 

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.