Lista-maður vikunnar
Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni.
GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði.