Lista-maður vikunnar
Það er búið að velja það fyrir mig. Þetta lag heitir „Það geta ekki allir verið gordjöss.“
Búinn að hlusta á hana núna stanslaust í heilt ár og fæ ekki leið.
Krummi og félagar hans í hljómsveitinni Legend gefa út sína aðra breiðskífu þann 13. okt. sem ber nafnið Midnight Champion.
Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.