Lista-maður vikunnar
Það er búið að velja það fyrir mig. Þetta lag heitir „Það geta ekki allir verið gordjöss.“
Búinn að hlusta á hana núna stanslaust í heilt ár og fæ ekki leið.
Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.