NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

lag


Vina tónar Nova

Listinn hennar Sölku Sólar

Salka Sól prófíll

Salka Sól Eyfeld

Fleira listafólk

Svala

Eurovision lag Svölu, Paper, hefur verið spilað oftar en milljón sinnum á Spotify. 

 

Alvia Islandia

Trap drottining Íslands, Alvia Islandia, hefur gert það mjög gott á undanförnum árum. Hún kemur fram á stórtónleikum Puzzy Patrol, laugardaginn 20. janúar.