NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

lag


Vina tónar Nova

Listinn hennar Sölku Sólar

Salka Sól prófíll

Salka Sól Eyfeld

Fleira listafólk

Berndsen

Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego. 

Moses Hightower

Steingrímur Teague úr Moses Hightower er listamaður vikunnar og velur hér sín uppáhaldslög.