NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Sammi

Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.  

Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð. 

Lag


9 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Besta jólalagið?

Áfram Ísland EM lagið

 

Listinn hans Samma

Sammi prófíll

Samúel Jón Samúelsson

Fleira listafólk

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.

Cell7

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!