Lista-maður vikunnar
Sammi
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.
Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!