Valmynd
Lag Steinars, Say You Love, er að detta í 900.000 spilanir á Spotify.
Lag
BRÍET er næst á svið í Uppklappi Nova þann 11. september.
Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur.