NOVA.is

Vina tónar Nova

11 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Þú ert í partýi, það er glötuð stemning, en Spotify húsraðanda stendur opið á nærliggjandi tölvu, hvaða lag setur þú á til að keyra þetta partý í gang?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Listinn hans Emmsjé Gauta

Emmsjé Gauti prófíll

Gauti Þeyr

Fleira listafólk

Jónas Sig

Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur. 

Auðn

Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.