Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?
Þú ert í partýi, það er glötuð stemning, en Spotify húsraðanda stendur opið á nærliggjandi tölvu, hvaða lag setur þú á til að keyra þetta partý í gang?
Uppáhalds vangadans lagið þitt?
„Go to” karíókí lagið þitt?
Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?
Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?
Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?
Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?
Besta Eurovisionlag allra tíma?
Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?
Deildu með vinum og hinum