NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Teitur Magnússon

Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30. 

Miðasala hefst 13. febrúar kl. 10:00 á Tix.is. Aðeins 100 miðar í boði!

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Besta bænin?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er svalasta lag heims?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta lagið sem mætti vera sautján sinnum lengra?

Besta lagið þegar allt er breytt?

Hverra manna?á Youtube

 

Listinn hans Teits Magnússonar

Teitur Magnússon prófíll

Fleira listafólk

Johann Stone

Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars. 

Steinar

Lag Steinars, Say You Love, er að detta í 900.000 spilanir á Spotify.