Lista-maður vikunnar

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.
Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.