NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Þura Stína

Mynd: Eygló Gísla


11 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra þetta partý í gang?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Listinn hennar Þuru Stínu

Þura Stína prófíll

Þuríður Kristín Kristleifsdóttir

Fleira listafólk

Ingileif

Ingileif er 25 ára laganemi, blaðamaður, sjónvarpsþáttastjórnandi og nú söngkona og lagahöfundur. Hún sendi frá mér sitt fyrsta lag, At last, á dögunum og myndband við það.

Páll Óskar

Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017.