Lista-fólk vikunnar
Vök
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.
Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.

Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!