NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Warmland

Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.

Útgáfa á breiðskífu er væntanleg snemma á árinu og verður henni fylgt eftir víða með tónleikum.

Lag


11 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag lætur þig hugsa um ástina og lífið?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Eftir kl 03:00 á mánudagsmorgni, eftir netta helgi

Costco á föstudagseftirmiðdegi

Warmlandá Youtube

 

Listinn þeirra Warmland

Warmland prófíll

Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen

http://warmlandofficial.com/

Fleira listafólk

Sunna

Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.

DJ Katla

DJ Katla verður með sinn árlega viðburð, Óskalagaþorlák á Bravó á Þorláksmessu.