Lista-fólk vikunnar
Warmland
Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.
Útgáfa á breiðskífu er væntanleg snemma á árinu og verður henni fylgt eftir víða með tónleikum.