NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Yagya

Yagya sendi nýlega frá sér nýja EP plötu, „Fifth Force“. Hún kemur út á vegum X/OZ  og er  einungis fáanleg á vínyl formi eins og er. 

Lag


9 lög spurningar & svör

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta lagið til að syngja með fullan munninn?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Besta lagið þegar allt er breytt?

YagyaSleepygirls

 

Listinn hans Yagya

Yagya prófíll

Aðalsteinn Guðmundsson

Fleira listafólk

Þossi

Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta. 

DJ Margeir

DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum. 

Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.